hreyfimyndir

Í herfimyndum gerðum við hreyfimynd sem við sömdum sjálf.Fyrst fundum við ævintýri sem við breyttum eða sömdum. Síðan teiknuðum við persónurnar í myndinni og bakgrun. Á persónunum þurfa að vera svipbrigði og það er auðveldari ef hendurnar og fætlurnar eru hreyfanlegar. Eftir allt þetta er búið og það er búið að lita myndirnar er gert myndband síðan er farið til Halla tónmeta kennara og tekið upp raddirnar og hljóðin fyrir myndbandið. Mín persónulega skoðun  er að það er geðveikt reyfimyndum áttum við að búa til ævintýri. LoL


Samfélagsfræði

Ég var að læra um árin í Íslendingasögunni frá 870 til 1490. Það sem mér fannst áhugaverðast var  hvenær og hvar klaustrin á Íslandi byggðust og hvernig völd þeirra óx með tímanum og hverjir komu fyrstir til landsins. Fyrstur kom Naddoddur og skírði landið Snæland síðan kom Garðar Svararðson nóg skírði það Garðarshólmi. Á endanum kom Hrafnaflóki og skírði það Ísland þannig að ef Hrafnaflóki hefði ekki komið myndi Ísland heita Garðarshólmi eða einkvað annað. Við lærðum um marga biskupa en sá sem mér fannst áhugaverðastur hét Ísleifur Gissurarson en hann var fyrsti biskupinn á Íslandi og í Skálholti. Ástæðan fyrir að ég valdi þennan biskup er að mér finnst það mjög stórmál að vera fyrsti biskupinn á Íslandi.Wink


Hringekja og val

I vetur höfum við í 5. og 6. bekkur verið í hringekju og val. Við völdum í 7 vikur á hvaða stöð við vildum vera en svo forum við í hringekju og lærðum alveg fullt af skemmtilegum efnum. Mér fannst þetta rosalega skemmtilegt og ég lærðri alveg helling t.d. að Martin Luther Kintg barðist fyrir réttindunum svartra manna og gafst ekki upp. Við forum líka í gegnum barna sáttmálan og fleira. Sem sagt að mér finnst þetta mjög gaman og ég læri alveg helling.

Snorra leikrit

Við í 6. bekk  Ölduselsskóla gerðum leikrit um Snorra Sturluson og líf hans. Þetta var frumsamið leikrit og við öll tókum þátt í því. Annað hvort vorum við leikarar eða sviðsmenn. Þetta var mjög áhugavert og skemmtilegt og við sýndum leikritið 3 sinnum, einu sinni fyrir 1. 2. og 3. bekk síðan fyrir 4. 5. og 7. bekk og að lokum buðum við fjölskyldum okkar að koma að horfa á okkur. Við seldum inn á sýninguna og notum peningana fyrir vorferð. Við æfðum vel og lengi og allar sýnigarnar heppnuðust mjög vel Joyful

Snorri Sturuson

Við í 6 bekk vorum að læra um Sorra Sturluson. Við lærðum mikið um Sorra t.d. að hann var í fóstrir þegar hann var 3 ára í Odda. Hann átti mörg börn eins og Órækju, Ingibjörg og Hallberu. Snorri átti heima á mörgum stöðum eins og Borg á Mýrum, Reykholt og Bessastöðum. Sorri reyndi alltaf að vingjast við norsku konungsættina en varð vinur Skúla jarls í staðinn. Við fórum að Reykholti og skoðuðum þar Snorralaug og rústir eftir kjallara Snorra og einig gömlu kirkjuna.snorri_bath


Myndband-Grænland

Undanfarnar vikur höfum við verið að læra um Norðurlöndin. Eftir að við vorum búin að læra um Norðurlöndin áttum við að gera myndband í movie maker eða gera glærur í powerpoint um eitt land sem við vorum búin að velja. Ég valdi landið Grænland og valdi að gera movie maker. ég valdi grænland af því að ég var viss um að það voru fáir sem voru með grænland og því að mér langaði að fræðast aðeins meir um þessa stóru eyju.


Heiumsálfurnar

Við í 5. 6. og 7. bekk kynntum okkur 5 heimsálfur í þemavikunni okkar. Í Suður-Ameriku lærðum við um Inka og hvernig þeir lifðu. Við lærðum einig dans og að bú til vina band. Í Afríku máluðum við mynd  af dýrum eða fólki sem eru í Afríku og smökkuðum banana með kókósmjöli sem er snakk í Afríku. Næst fórum við í Eyjaálfu eða í Ástralíu og þar gerðum við punktamynd af dýri í Ástralíu og völdum hvort við gerðum boomerang sem er hlutur sem maður kastar eða hljóðfæri sem eru tveir pinnar slegnir eru saman.Í Norður-Ameríku gerðum við deamcatcer eða daumafamgari og við lærðum um indjána. Síðast fórum við til Asíu þar sem við lærðum  filipiskan þjóðdans og lærðum að skera út grænmeti sem var rosalega flott og við lærðum meira að segja að skrifa og segja halló á kínversku. Mér fannst þetta ótrúlega gaman og ég vona að við gerum svona aftur en mér fannst skemmtilegast í Asíu því að þar var meira að gera.Wink

 


Eglu verkefni!

Við í 6.bekk í Ölduselsskóla gerðum fult af skemmtilegum og frumlegum verkefnum. Okkur var skipt í 19 hópa . Ég var með Aðalheiði og Helga. Við gerðum 3 verkefni og við byrjuðum á að gera dúkkur og föt á þær. Síðan settum við þær í kassa sem leit út fyrir að vera sölukassi. Næsta verkefni var leikrit. Leikritið var um Egill þegar han var barn. Við verkefnið með hópi 8. Þriðja og síðasta verkefnið var auglising um hvað skyldir eru góðir í bardaga og að þú getur unnið hvern sem er með þeim skyldi               


Það mælti mín móðir

Þetta  er mynbandið mitt. Við vorum að læra um Egill Skalla-Grímson. Eins og þú sérð er þetta mynband um ljóð sem heitir Það mælti mín móðir. Við settum líka myndbandið á www.youtube.com 


Ritgerð

Á þessu ári hef ég verið að læra um hvali og hvað einkennir þá. Þegar við vorum að læra um hvali fórum við í hvalaskoðun svo veldum við hvali sem við vildum skrifa um. Ég valdi mjald og skrifaði ritgerð um hvali. Það tók dálítið langan tíma að gera hana því að við þurtum að lesa okkur til,gera uppkast og síðan skrifa í tölvu. Eftir við vorum búin að skrifa ritgerðina þurtum við að fara yfir hana sjálf áður en kennarinn fót yfir. Þegar ég var búin með ritgerðina las ég fyrst yfit og svo fór kennarinn minn Auður yfir.Eftir það prentaði ég hana út og gaf hana út.Smile
hér er ritgerðin mín

« Fyrri síða

Höfundur

Sóley Sif Helgadóttir
Sóley Sif Helgadóttir
Hæ ég heiti Sóley og er á 12. árinu ,ínu. Ég á 2 syskini,einn stórabróðir sem heitir Daði og eina littla systir sem heitir Silja. Ég átti hund sem hét Garpur en nú á ég hund sem heitir Nóri.

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...1283_784341
  • DSC01283

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband