27.5.2010 | 13:24
Stærðfræði-hringekja
Á föstudögum erum við "árgangurinn" búin að vera í stærðfræði-hringekju. Við byrjum alltaf í okkar stofum í 15 mín og svo skiptum við yfir í næstu stofu. Við erum búin að gera mörg skemmtileg og fjölbreytt verkefni sem tengjast stærðfræði t.d. stærðfræðiljóð, mynstur í margföldunartöfluni og þrautir.
Í hverri stofu eru mismunandi verkefðni í minni stofu er aðalega þrautir og hugarbrot, hjá Önnu er óhefbundin stærðfráði eins og mynstur og stærðfræðiljóð en hjá Helgu er búið að vera mismunandi verkefni ein og finna mynstur í margfeldistöfluni og ferhyrningar og þannig.
Mér fannst skemtilegast hjá Helgu.
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Eldri færslur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.