Tyrkjaránið

Við gerðum  mörg verkefni t.d bréf sem Guðríður Símonardóttir skrifaði til Eyjólfs manns síns þegar hún var í ánauð. Við fengum líka nokkur heimaerkefni sem tengdist Tyrkjaráninu og eitt af þeim var að skrifa fréttir um þegar sjóræningjarnir réðust á Vestmannaeyjar.  

Í Tyrkjaráninu voru margt fólk rænt og flutt til Alsír. Ein konan sem var rænd hét Guðríður Símonardóttir og nú er hún ein frægasta persónan í Tyrkjaráninu. Guðríður skrifaði bréf til þáverandi eiginmann sinn um að hún og sonur hennar voru enn á lífi og er það ein mikilvægasta heimild um Tyrkjáránið í dag. Árið 1636 kom maður að nafni Willam Kifft með pengiga frá danakonungi var borgar lausnargjald fyrir hana og fór hún til Kaupmannahafnar ásamt nokrum öðrum íslendingum en hún þurfti að skilja  son sinn, Sölmund eftir.

Í Danmörku hitti hún annan mann Hallgrímur Péturson , helsta trúarskáldi íslendinga. Saman eignuðust þau nokkur börn.

Mér fannst mjög gaman að læra um Tyrkjaránið. Mér fannst það áhugavert og fræðandi að læra um það.Joyful


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sóley Sif Helgadóttir
Sóley Sif Helgadóttir
Hæ ég heiti Sóley og er á 12. árinu ,ínu. Ég á 2 syskini,einn stórabróðir sem heitir Daði og eina littla systir sem heitir Silja. Ég átti hund sem hét Garpur en nú á ég hund sem heitir Nóri.

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...1283_784341
  • DSC01283

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband