27.5.2009 | 13:44
Myndband-Grænland
Undanfarnar vikur höfum við verið að læra um Norðurlöndin. Eftir að við vorum búin að læra um Norðurlöndin áttum við að gera myndband í movie maker eða gera glærur í powerpoint um eitt land sem við vorum búin að velja. Ég valdi landið Grænland og valdi að gera movie maker. ég valdi grænland af því að ég var viss um að það voru fáir sem voru með grænland og því að mér langaði að fræðast aðeins meir um þessa stóru eyju.
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Eldri færslur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ sætabaun.
Rosalega flott myndband hjá þér
Kveðja,
Kristín, mamma Valdísar
Kristín Anna (mamma Valdísar) (IP-tala skráð) 27.5.2009 kl. 17:52
GG flott myndband. ´´eg meina sko gg s´´iða takk fyrir commentið og vonandi sömuleðis.
Kv Björk
Björk Haraldsdóttir, 28.5.2009 kl. 08:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.