Hringekja og val

I vetur höfum við í 5. og 6. bekkur verið í hringekju og val. Við völdum í 7 vikur á hvaða stöð við vildum vera en svo forum við í hringekju og lærðum alveg fullt af skemmtilegum efnum. Mér fannst þetta rosalega skemmtilegt og ég lærðri alveg helling t.d. að Martin Luther Kintg barðist fyrir réttindunum svartra manna og gafst ekki upp. Við forum líka í gegnum barna sáttmálan og fleira. Sem sagt að mér finnst þetta mjög gaman og ég læri alveg helling.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björk Haraldsdóttir

Hæhæ sætabaun nei djók þetta er bara svo fyndið, ekki móðgast en þetta er fyndiiið.

Kv.Björk

Björk Haraldsdóttir, 29.5.2009 kl. 19:27

2 Smámynd: Björk Haraldsdóttir

bráðum kemur forsíðufrétt í Moggann : stelpan sem sprakk úr hlátri haha bæææææææ        Björk

Björk Haraldsdóttir, 29.5.2009 kl. 19:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sóley Sif Helgadóttir
Sóley Sif Helgadóttir
Hæ ég heiti Sóley og er á 12. árinu ,ínu. Ég á 2 syskini,einn stórabróðir sem heitir Daði og eina littla systir sem heitir Silja. Ég átti hund sem hét Garpur en nú á ég hund sem heitir Nóri.

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...1283_784341
  • DSC01283

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.2.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband