Bloggfærslur mánaðarins, október 2008

Ritgerð

Á þessu ári hef ég verið að læra um hvali og hvað einkennir þá. Þegar við vorum að læra um hvali fórum við í hvalaskoðun svo veldum við hvali sem við vildum skrifa um. Ég valdi mjald og skrifaði ritgerð um hvali. Það tók dálítið langan tíma að gera hana því að við þurtum að lesa okkur til,gera uppkast og síðan skrifa í tölvu. Eftir við vorum búin að skrifa ritgerðina þurtum við að fara yfir hana sjálf áður en kennarinn fót yfir. Þegar ég var búin með ritgerðina las ég fyrst yfit og svo fór kennarinn minn Auður yfir.Eftir það prentaði ég hana út og gaf hana út.Smile
hér er ritgerðin mín

Höfundur

Sóley Sif Helgadóttir
Sóley Sif Helgadóttir
Hæ ég heiti Sóley og er á 12. árinu ,ínu. Ég á 2 syskini,einn stórabróðir sem heitir Daði og eina littla systir sem heitir Silja. Ég átti hund sem hét Garpur en nú á ég hund sem heitir Nóri.

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...1283_784341
  • DSC01283

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband