Bloggfærslur mánaðarins, desember 2008
20.12.2008 | 12:10
Eglu verkefni!
Við í 6.bekk í Ölduselsskóla gerðum fult af skemmtilegum og frumlegum verkefnum. Okkur var skipt í 19 hópa . Ég var með Aðalheiði og Helga. Við gerðum 3 verkefni og við byrjuðum á að gera dúkkur og föt á þær. Síðan settum við þær í kassa sem leit út fyrir að vera sölukassi. Næsta verkefni var leikrit. Leikritið var um Egill þegar han var barn. Við verkefnið með hópi 8. Þriðja og síðasta verkefnið var auglising um hvað skyldir eru góðir í bardaga og að þú getur unnið hvern sem er með þeim skyldi
11.12.2008 | 14:12
Það mælti mín móðir
Þetta er mynbandið mitt. Við vorum að læra um Egill Skalla-Grímson. Eins og þú sérð er þetta mynband um ljóð sem heitir Það mælti mín móðir. Við settum líka myndbandið á www.youtube.com
Eldri færslur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar