Bloggfærslur mánaðarins, desember 2009
15.12.2009 | 10:16
hreyfimyndir
Í herfimyndum gerðum við hreyfimynd sem við sömdum sjálf.Fyrst fundum við ævintýri sem við breyttum eða sömdum. Síðan teiknuðum við persónurnar í myndinni og bakgrun. Á persónunum þurfa að vera svipbrigði og það er auðveldari ef hendurnar og fætlurnar eru hreyfanlegar. Eftir allt þetta er búið og það er búið að lita myndirnar er gert myndband síðan er farið til Halla tónmeta kennara og tekið upp raddirnar og hljóðin fyrir myndbandið. Mín persónulega skoðun er að það er geðveikt reyfimyndum áttum við að búa til ævintýri.
15.12.2009 | 09:25
Samfélagsfræði
Ég var að læra um árin í Íslendingasögunni frá 870 til 1490. Það sem mér fannst áhugaverðast var hvenær og hvar klaustrin á Íslandi byggðust og hvernig völd þeirra óx með tímanum og hverjir komu fyrstir til landsins. Fyrstur kom Naddoddur og skírði landið Snæland síðan kom Garðar Svararðson nóg skírði það Garðarshólmi. Á endanum kom Hrafnaflóki og skírði það Ísland þannig að ef Hrafnaflóki hefði ekki komið myndi Ísland heita Garðarshólmi eða einkvað annað. Við lærðum um marga biskupa en sá sem mér fannst áhugaverðastur hét Ísleifur Gissurarson en hann var fyrsti biskupinn á Íslandi og í Skálholti. Ástæðan fyrir að ég valdi þennan biskup er að mér finnst það mjög stórmál að vera fyrsti biskupinn á Íslandi.
Eldri færslur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar