Bloggfærslur mánaðarins, mars 2009
23.3.2009 | 10:57
Heiumsálfurnar
Við í 5. 6. og 7. bekk kynntum okkur 5 heimsálfur í þemavikunni okkar. Í Suður-Ameriku lærðum við um Inka og hvernig þeir lifðu. Við lærðum einig dans og að bú til vina band. Í Afríku máluðum við mynd af dýrum eða fólki sem eru í Afríku og smökkuðum banana með kókósmjöli sem er snakk í Afríku. Næst fórum við í Eyjaálfu eða í Ástralíu og þar gerðum við punktamynd af dýri í Ástralíu og völdum hvort við gerðum boomerang sem er hlutur sem maður kastar eða hljóðfæri sem eru tveir pinnar slegnir eru saman.Í Norður-Ameríku gerðum við deamcatcer eða daumafamgari og við lærðum um indjána. Síðast fórum við til Asíu þar sem við lærðum filipiskan þjóðdans og lærðum að skera út grænmeti sem var rosalega flott og við lærðum meira að segja að skrifa og segja halló á kínversku. Mér fannst þetta ótrúlega gaman og ég vona að við gerum svona aftur en mér fannst skemmtilegast í Asíu því að þar var meira að gera.
Bílar og akstur | Breytt 24.3.2009 kl. 08:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri færslur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar