Bloggfærslur mánaðarins, maí 2009
28.5.2009 | 11:34
Hringekja og val
28.5.2009 | 11:17
Snorra leikrit
28.5.2009 | 11:02
Snorri Sturuson
Við í 6 bekk vorum að læra um Sorra Sturluson. Við lærðum mikið um Sorra t.d. að hann var í fóstrir þegar hann var 3 ára í Odda. Hann átti mörg börn eins og Órækju, Ingibjörg og Hallberu. Snorri átti heima á mörgum stöðum eins og Borg á Mýrum, Reykholt og Bessastöðum. Sorri reyndi alltaf að vingjast við norsku konungsættina en varð vinur Skúla jarls í staðinn. Við fórum að Reykholti og skoðuðum þar Snorralaug og rústir eftir kjallara Snorra og einig gömlu kirkjuna.
27.5.2009 | 13:44
Myndband-Grænland
Undanfarnar vikur höfum við verið að læra um Norðurlöndin. Eftir að við vorum búin að læra um Norðurlöndin áttum við að gera myndband í movie maker eða gera glærur í powerpoint um eitt land sem við vorum búin að velja. Ég valdi landið Grænland og valdi að gera movie maker. ég valdi grænland af því að ég var viss um að það voru fáir sem voru með grænland og því að mér langaði að fræðast aðeins meir um þessa stóru eyju.
Eldri færslur
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar