Bloggfærslur mánaðarins, maí 2009

Hringekja og val

I vetur höfum við í 5. og 6. bekkur verið í hringekju og val. Við völdum í 7 vikur á hvaða stöð við vildum vera en svo forum við í hringekju og lærðum alveg fullt af skemmtilegum efnum. Mér fannst þetta rosalega skemmtilegt og ég lærðri alveg helling t.d. að Martin Luther Kintg barðist fyrir réttindunum svartra manna og gafst ekki upp. Við forum líka í gegnum barna sáttmálan og fleira. Sem sagt að mér finnst þetta mjög gaman og ég læri alveg helling.

Snorra leikrit

Við í 6. bekk  Ölduselsskóla gerðum leikrit um Snorra Sturluson og líf hans. Þetta var frumsamið leikrit og við öll tókum þátt í því. Annað hvort vorum við leikarar eða sviðsmenn. Þetta var mjög áhugavert og skemmtilegt og við sýndum leikritið 3 sinnum, einu sinni fyrir 1. 2. og 3. bekk síðan fyrir 4. 5. og 7. bekk og að lokum buðum við fjölskyldum okkar að koma að horfa á okkur. Við seldum inn á sýninguna og notum peningana fyrir vorferð. Við æfðum vel og lengi og allar sýnigarnar heppnuðust mjög vel Joyful

Snorri Sturuson

Við í 6 bekk vorum að læra um Sorra Sturluson. Við lærðum mikið um Sorra t.d. að hann var í fóstrir þegar hann var 3 ára í Odda. Hann átti mörg börn eins og Órækju, Ingibjörg og Hallberu. Snorri átti heima á mörgum stöðum eins og Borg á Mýrum, Reykholt og Bessastöðum. Sorri reyndi alltaf að vingjast við norsku konungsættina en varð vinur Skúla jarls í staðinn. Við fórum að Reykholti og skoðuðum þar Snorralaug og rústir eftir kjallara Snorra og einig gömlu kirkjuna.snorri_bath


Myndband-Grænland

Undanfarnar vikur höfum við verið að læra um Norðurlöndin. Eftir að við vorum búin að læra um Norðurlöndin áttum við að gera myndband í movie maker eða gera glærur í powerpoint um eitt land sem við vorum búin að velja. Ég valdi landið Grænland og valdi að gera movie maker. ég valdi grænland af því að ég var viss um að það voru fáir sem voru með grænland og því að mér langaði að fræðast aðeins meir um þessa stóru eyju.


Höfundur

Sóley Sif Helgadóttir
Sóley Sif Helgadóttir
Hæ ég heiti Sóley og er á 12. árinu ,ínu. Ég á 2 syskini,einn stórabróðir sem heitir Daði og eina littla systir sem heitir Silja. Ég átti hund sem hét Garpur en nú á ég hund sem heitir Nóri.

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...1283_784341
  • DSC01283

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband